Leitarvélabestun með Yoast

Yoast viðbótin fyrir WordPress er bæði einföld og skilar þér ofar í leitarniðurstöðum, hér förum við yfir öll helstu atriði Yoast.

01

Keyword flipinn í Yoast SEO

Hér förum við yfir keyword flipann í Yoast SEO sem birtist fyrir neðan textavinnslusvæðið eða þegar þú breytir síðu.

02

Page analysis í Yoast SEO

Yoast sýnir þér lista af atriðum í Page Analysis sem tengjast leitarvélabestun og greiningu á því hvort færslan þín sé vel eða illa leitarvélabestuð.

03

Readability í Yoast SEO

Readability segir þér til um hversu læsilegur textinn þinn er. Ekki bara fyrir lesendur, heldur leitarvélarnar líka.

04

Social Sharing í Yoast SEO

Hér förum við yfir hvernig þú getur breytt því hvernig vefurinn þinn birtist á samfélagsmiðlum.

05

Advanced flipinn í Yoast SEO

Hér förum við yfir Advanced flipann, en hann er fyrir lengra komna.

06

Almennar stillingar í Yoast SEO

Hér rennum við yfir almennar stillingar í Yoast.

07

Titlar og meta stillingar

Stillingar fyrir titla og meta-upplýsingar sem eru mjög mikilvægar fyrir leitarvélar. Hér er farið nánar í þær.

08

Social stillingar í Yoast SEO

Hér förum við yfir hvernig skal tengja samfélagsmiðla inn í Yoast viðbótina.

09

XML Sitemap

XML sitemap er skrá sem segir leitarvélum hvernig skipulag síðunnar þinnar er. Hér útskýrum við nánar hvernig sitemap virkar.

10

Breadcrumb stillingar

Hér er farið yfir breadcrumb stillingar og hvernig þær virka á stórum síðum.

Settu upp Wordpress
hjá Veföld