Um okkur

Við brúum bilið milli þín og WordPress

WordPress hýsing og umsjón er okkar fag

Gunnlaugur
Gunnlaugur Arnar Elíasson
Framkvæmdastjóri

WordPress hýsing og umsjón

Pakkar

Þjónusta okkar er ekki fyrir þig ef..

Þú vilt notast við annað en WordPress. Við sérhæfum okkur í WordPress og netþjónar okkar eru uppsettir þeim eina tilgang að keyra WordPress.

Þú ætlast til að við sjáum um innihaldið á vefsíðunni þinni. Við brúum bilið milli þín og WordPress en þar tekur þú við. Á meðan sjáum við um afritunartöku, eftirlit, uppfærslur o.fl. sem tryggir að WordPress vefsíður hjá Veföld keyri hratt og örugglega.

Þér finnst þú þurfa cPanel. Hjá okkur er einfalt stjórnborð sem hleypir þér í það sem skiptir máli fyrir WordPress. Þar má setja upp WordPress vefsíður, stilla slóð, nálgast FTP og MySQL aðgang o.fl.

Sé það í góðu lagi tökum við glaðir á móti þér.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

The Engine g-events Löður eTactica

Settu upp WordPress vef hjá Veföld