Hvernig set ég upp Google Analytics í WordPress?

27. október 2016

Setja upp Google Analytics

Ef að þú ert að reka WordPress vef þá er mikilvægt fyrir þig að vita hverjir það eru sem koma og skoða vefinn. Besta leiðin til að nálgast þessar upplýsingar er að nota frítt greiningar tól frá Google, Google Analytics.


Lesa meira

Hvernig set ég upp WordPress vef hjá Veföld?

23. júlí 2016

Hjá Veföld getur þú sett upp WordPress vefsíðu á nokkrum mínútum. Þú stofnar aðgang og kerfið okkar sér um að sækja og setja upp nýjustu útgáfu af WordPress.


Lesa meira