GREINAR

Greinar

Vefsíðugerð í WordPress – Af hverju að velja WordPress?

Ef þú hefur áhuga á vefsíðugerð og vilt setja nýja vefsíðu í loftið en veist ekki hvar þú átt að byrja þá mælum við með að þú lesir áfram. Við lendum nánast daglega í því að fá fyrirspurnir um WordPress og önnur vefumsjónar kerfi sem eru í boði. Við viljum meina að rétt val á vefumsjónarkefi skipti öllu þegar það…

Lesa meira

Hvernig bý ég til bloggsíðu í WordPress?

Reglulega fáum við fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja búa til bloggsíðu í WordPress með eigin léni en vita ekki hvar eða hvernig eigi að byrja. Ég ákvað því að búa til ítarlegan leiðarvísir svo að þú getir komið þér upp WordPress bloggsíðu á þínu eigin .is léni á örstuttum tíma. Hvað þarf ég til að stofna blogg síðu Til að…

Lesa meira

Leitarvélabestun fyrir WordPress – 4 einföld ráð

Þú ert búinn að borga hönnuði fyrir fallegt útlit og koma upp glæsilegum WordPress vef, það sem gerist næst er að vefurinn fer að fá inn mikla traffík ekki satt? Rangt, ef að leitarvélar skilja ekki nýja vefinn þinn þá bjargar fallegt útlit þér ekki og aurinn hefði alveg eins getað farið eitthvert annað. En engar áhyggjur WordPress er vinsælasta…

Lesa meira

Hvernig set ég upp Google Analytics í WordPress?

Ef að þú ert að reka WordPress vef þá er mikilvægt fyrir þig að vita hverjir það eru sem koma og skoða vefinn. Besta leiðin til að nálgast þessar upplýsingar er að nota frítt greiningar tól frá Google, Google Analytics. Í þessari grein ætla ég að útskýra hvað Google Analytics gerir, af hverju það er mikilvægt fyrir þig sem vefsíðueiganda, hvernig…

Lesa meira

Hvernig set ég upp WordPress vef hjá Veföld?

Hjá Veföld getur þú sett upp WordPress vefsíðu á nokkrum mínútum. Þú stofnar aðgang og kerfið okkar sér um að sækja og setja upp nýjustu útgáfu af WordPress. Stofnun aðgangs Til að stofna aðgang opnar þú vefsíðu okkar https://vefold.is. Á miðju forsíðunnar slærðu inn tölvupóstfang og lykilorð sem þú vilt nota. Því næst smellir þú á gulu örina til að stofna…

Lesa meira