WooCommerce er að okkar mati auðveldasta og öflugasta leiðin til að breyta WordPress síðu í netverslun. Hér er farið yfir öll helstu atriði svo þú getir komið upp WooCommerce netverslun á örskömmum tíma.
01Í fyrsta hlutanum förum við örstutt yfir hvernig þú breytir WordPress vefnum þínum í WooCommerce netverslun.
Hér förum við yfir hvernig skal sækja WooCommerce og farið er í gegnum uppsetningarferlið skref fyrir skref.
Hér kennum við þér að stilla sendingarsvæði í WooCommerce, jafnvel þótt þú komir einungis til með að senda innan Íslands.
Fyrst vefverslunin er orðin rétt stillt er kominn tími á að búa til vöru til að selja í henni.
Í þessum hluta skulum við setja inn aðeins flóknari vöru með nokkrum mismunandi eiginleikum.
Hér sýnum við þér hvernig þú getir búið til vöru sem hægt er að hlað niður. Eins og t.d. Rafbók.
Áður en netverslunin fer í loftið er best að prófa hvort allt virki ekki eins og það á að gera.
Í þessum kafla förum við yfir hvernig þú skoðar pantanir og skýrslur í WooCommerce.