Hvernig set ég upp Google Analytics í WordPress?

Ef að þú ert að reka WordPress vef þá er mikilvægt fyrir þig að vita hverjir það eru sem koma og skoða vefinn. Besta leiðin til að nálgast þessar upplýsingar er að nota frítt greiningar tól frá Google, Google Analytics. Í þessari grein ætla ég að útskýra hvað Google Analytics gerir, af hverju það er mikilvægt fyrir þig sem vefsíðueiganda, hvernig…

Lesa meira

Nytsamleg tól og WordPress-stillingar

Þá er komið að síðasta hluta WordPress-námskeiðsins. Við förum ekki mjög ítarlega yfir tólin sem má finna undir „tools“ en bendum fólki á að skoða þau. Þau snúa aðallega að því að einfalda fólki að flytja inn færslur úr öðrum kerfum og setja inn viðbót á vafrann þinn til að fólk geti skrifað færslu á fljótlegan hátt ef það rekst…

Lesa meira

Að gefa notendum aðgang að síðunni

Ef fleiri munu koma til með að skrifa færslur á síðuna þína eða þú vilt gefa öðrum leyfi til að breyta henni, geturðu gefið þeim sinn eigin aðgang að kerfinu. Gott er að gera greinarmun á hlutverkum notenda: Administrator er sá sem hefur fullan aðgang að síðunni og öllum stillingum. Editor getur búið til færslur og síður og breytt þeim….

Lesa meira

Að setja inn viðbætur í WordPress

WordPress er auðvitað frábært kerfi eitt og sér, en stundum vantar fólki einhverja virkni á síðuna sem er ekki innbyggð í kerfið. Þá notar það viðbætur frá þriðja aðila. Þú getur valið úr þúsundum viðbóta og tengt þær auðveldlega við síðuna þína. Undir „plugins” og „installed plugins“ sérðu hvaða viðbætur eru tengdar síðunni. Athugaðu að þær geta verið óvirkar þótt…

Lesa meira

Að búa til sérsniðna valmynd í WordPress

Undir appearance og menus vinstra megin á skjánum geturðu búið til nýja valmynd og sérsniðið hana. Gefðu valmyndinni nafn í „menu name“ og smelltu á „create menu“. Þú getur valið staðsetninguna á valmyndinni undir „menu settings“, en þær geta verið mismunandi eftir því hvaða þema þú notar. Undir „pages“ sérðu nýjustu síðurnar þínar. Þú velur hvaða síður þú vilt setja…

Lesa meira

Að bæta við síðuhlutum (e. Widgets) í WordPress

Eins og sagði í síðasta hluta námskeiðsins eru síðuhlutar (e. Widgets) sjálfstæðir efnisbútar sem þú getur haft t.d. í hliðardálkum (e. Sidebar), fætinum (e. Footer) eða þeim svæðum sem þemað þitt býður upp á. Til að sýsla með síðuhluta smellirðu á „widgets“ undir „appearance“. Þar sérðu hvaða síðuhlutar eru í boði, getur bætt þeim við ýmis svæði á vefsíðunni þinnar,…

Lesa meira

Útlitsbreytingar í WordPress

Þessi hluti WordPress-námskeiðsins er talsvert langur, enda er í mörg horn að líta þegar kemur að því að breyta útlitinu á vefsíðunni þinni í WordPress. Í WordPress er hægt að velja á milli þúsunda þema (e. Themes) sem eru í raun tilbúnir útlitspakkar fyrir kerfið. Hvert þema hefur sín séreinkenni, til dæmis hvað varðar uppröðun dálka, liti og leturgerðir. Einnig…

Lesa meira

Hvernig á að búa til hlekk í WordPress

Þótt þú viljir auðvitað að fólk eyði sem mestum tíma á síðunni þinni er nauðsynlegt að vera með hlekki á aðrar vefsíður, svo hún sé ekki einskonar blindgata á internetinu. Leitarvélarnar kunna líka að meta ef þú setur hlekk á eitthvað sem lesendum finnst vera áhugavert efni. Ef þú vilt setja inn hlekk á aðra vefsíðu skaltu fyrst fara inn…

Lesa meira

Stýring athugasemda frá lesendum í WordPress

Oftar en ekki eru WordPress-vefsíður stilltar þannig að þær leyfi athugasemdir frá lesendumvið færslur, en það er stillingaratriði sem verður farið nánar yfir síðar í WordPress-námskeiðinu. Athugasemdir frá lesendum eru oftast kærkomin viðbót við vefsíður en stundum þarf að ritstýra þeim að einhverju leyti. Á WordPress mælaborðinu í „activity“ kassanum sjást nýlegar athugasemdir. Athugasemdir sem á eftir að ritstýra eru…

Lesa meira

Hvernig á að setja inn myndbönd í WordPress

Auðveldasta leiðin til að setja inn myndbönd í WordPress er að setja þau fyrst inn á síður eins og YouTube eða Vimeo. Þú getur deilt þeim þaðan inn á WordPress síðuna þína með því til dæmis að velja „share“ og finna „embed“ kóðann. Einfaldast er þó aðafrita slóðina á myndbandið og líma hana inn í færsluna sem þú ert að…

Lesa meira