Pantanir og skýrslur í WooCommerce

Þegar þú setur vefverslunina þína í loftið fara pantanir vonandi að koma inn. Smelltu á „WooCommerce“ og „Orders“ í stikunni vinstra megin á skjánum til að sjá pantanirnar. Hægra megin, undir „Actions“ geturðu merkt hvort þú sért búin/n að senda pöntunina, eða smellt á augað til að skoða pöntunina betur. Þegar þú smellir á augað (eða pöntunarnúmerið) sérðu heimilisfang sendingar…

Lesa meira

Prófanir á WooCommerce

Áður en þú setur vefverslunina í loftið er best að prófa hvort allt virki eins og það á að gera. Farðu inn á framenda WordPress síðunnar til að sjá hvernig vefverslunin birtist viðskiptavinum þínum. Ef þetta er ný uppsetning á WordPress sérðu sennilega lista af bloggfærslum á forsíðunni vegna þess að þú átt eftir að stilla kerfið þannig að vörurnar…

Lesa meira

Vörur sem hægt er að hlaða niður í WooCommerce

Til að búa til vöru sem hægt er að hlaða niður, til dæmis rafbók, fylgirðu að mestu leyti leiðbeiningunum úr 5. og 6. hlutum námskeiðsins. Nema hvað, að í „General“ flipanum merkirðu við „Virtual“ og „Downloadable“. Við það dettur „Shipping“ flipinn út og „General“ flipinn breytist lítið eitt. Þar geturðu núna sett inn skrána fyrir vöruna sem fólk á að…

Lesa meira

Vörur með mismunandi eiginleikum og afbrigðum

Í 5. hluta fórum við yfir það hvernig þú býrð til einfalda vöru í WooCommerce-vefversluninni þinni. En núna skulum við setja inn aðeins flóknari vöru með nokkrum mismunandi eiginleikum. Veldu „Product“ í stikunni vinstra megin í WordPress og veldu „Add new“. Fylgdu sömu leiðbeiningum og með einföldu vöruna um heiti, lýsingu (stutta og langa), flokka, merki og myndir. Varðandi myndirnar,…

Lesa meira

Að búa til nýja vöru í WooCommerce

Fyrst vefverslunin er orðin rétt stillt er kominn tími á að búa til vöru til að selja í henni. Smelltu á „Products” í stikunni vinstra megin og því næst á „Create your first product!“. Þegar þú gerir það í fyrsta sinn færðu upp ýmsar ábendingar og tillögur. Það er ágætt að lesa þær yfir og smella á „Dismiss“ að því…

Lesa meira

Sendingarsvæði og sendingarmöguleikar í WooCommerce

Nauðsynlegt er að stilla sendingarsvæði í WooCommerce, jafnvel þótt þú komir einungis til með að senda innan Íslands. Smelltu á WooCommerce í stikunni vinstra megin á skjánum, veldu „Settings“ og því næst „Shipping“ flipann. Því næst smellir þú á ,,Shipping“. Þar ættir þú að sjá Ísland undir Zone name.  Ef þú vilt senda til annara landa, svo sem Bretlands smellir…

Lesa meira

Uppsetning á WooCommerce

Við hefjum nú námskeiðið á því að kenna þér hvernig þú setur upp og stillir WooCommerce-kerfið. Eins og við tókum fram í færslunni á undan þá er WooCommerce viðbót við WordPress kerfið og því nauðsynlegt að vera með WordPress uppsett. Ef þú ert ekki með WordPress uppsett núþegar og vilt setja kerfið upp hjá Veföld smelltu þá hér Farðu í…

Lesa meira

WooCommerce netverslun

WooCommerce er að okkar mati auðveldasta og öflugasta leiðin til að breyta WordPress-síðu í netverslun. WooCommerce-kerfið er ókeypis og hægt er að sækja það úr viðbótum í WordPress bakendanum þínum. það er alls ekki mikið mál að breyta WooCommerce og aðlaga eftir þínum þörfum. Um það bil 28% af öllum vefverslunum á netinu eru WooCommerce-netverslanir. Notendur þess geta auðveldlega búið…

Lesa meira

Hvernig bý ég til bloggsíðu í WordPress?

Reglulega fáum við fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja búa til bloggsíðu í WordPress með eigin léni en vita ekki hvar eða hvernig eigi að byrja. Ég ákvað því að búa til ítarlegan leiðarvísir svo að þú getir komið þér upp WordPress bloggsíðu á þínu eigin .is léni á örstuttum tíma. Hvað þarf ég til að stofna blogg síðu Til að…

Lesa meira

Leitarvélabestun fyrir WordPress – 4 einföld ráð

Þú ert búinn að borga hönnuði fyrir fallegt útlit og koma upp glæsilegum WordPress vef, það sem gerist næst er að vefurinn fer að fá inn mikla traffík ekki satt? Rangt, ef að leitarvélar skilja ekki nýja vefinn þinn þá bjargar fallegt útlit þér ekki og aurinn hefði alveg eins getað farið eitthvert annað. En engar áhyggjur WordPress er vinsælasta…

Lesa meira